An American in Paris

Release date : 1951-09-26

Production country :
United States of America

Production company :
Metro-Goldwyn-Mayer

Durasi : 113 Min.

Popularity : 2

7.00

Total Vote : 591

Jerry Mulligan er Bandaríkjamaður sem býr í París og er að vinna sig upp í áliti sem listmálari. Adam vinur hans er að reyna með erfiðismunum að koma sér á framfæri sem konsertpíanisti og hefur lengi unnið með hinum fræga franska söngvara Henri Baurel. Einmana kona, Milo Roberts, sem er áberandi í samfélagslífinu í borginni, tekur Jerry undir sinn verndarvæng og styður hann, en hefur áhuga á meiru en bara listinni hans.